06.04.2020
Listakonuna Sossu þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Verk hennar má finna á öðru hverju heimili á Suðurnesjum og þótt víðar væri leitað. Hún ræðir hér lífið og listina, segir frá upplifun sinni sem kona í karllægum listaheimi, sambandinu við guð og skattinn og hvernig hún hefur selt fjölskylduna sína oftar en einu sinni.
Lesa meira
06.04.2020
Kristinn Guðmundsson mun væntanlega seint losna við miðnafnið Soð. Undanfarin ár hefur hann birst á tölvu- og sjónvarpsskjáum landsmanna sem kærulaus áhugakokkur sem heillar áhorfendur með frumlegum uppátækjum og matargleði.
Lesa meira
06.04.2020
Hann hafði hugsað sér að verða bakari eða flugmaður en varð í staðinn gítarleikari í heimsþekktri hljómsveit. Þú gætir hafa séð hann munda gítarinn í sjónvarpinu, í Saturday Night Live, hjá spjalldrottningunni Ellen, eða bregða fyrir í Game of Thrones með hljómsveit sinni Of Monsters And Men.
Lesa meira
24.08.2018
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, spáir því að sveitarfélagið verði orðið það fjórða stærsta undir lok árs.
Lesa meira
24.08.2018
Fyrirtækið iSqueeze Ísland sem sérhæfir sig í framleiðslu á heilsudrykk sem inniheldur hina heilsusamlegu túrmerikrót er með starfsemi í Sandgerði.
Lesa meira
29.05.2017
„Áhugamálin mín spila þar stóran þátt en mér líður einmitt hvergi eins vel og í skítagallanum að huga um hestana mína- eða jú mögulega þegar ég er einhverstaðar upp á felli hlaupandi um í náttúrunni."
Lesa meira
29.05.2017
„Það er nefnilega dálítið skemmtilegt að þegar við sækjum svo í slíkt, verður yfirleitt mikið meira úr ferðinni fyrir vikið,“
Lesa meira
29.05.2017
„Samfélagið er gott. Börnin mín hafa myndað sterka tengingu við svæðið og finna til öryggis hérna. Leikskólinn Gefnarborg er líka ein ástæða þess að ég hef valið að búa í Garði,“
Lesa meira
29.05.2017
„Steinsnar frá bænum má svo finna algjöra paradís. Það er Hólmsvöllur í Leirunni og Golfklúbbur Suðurnesja,“ bendir Ingi Þór á.
Lesa meira
29.05.2017
„Ég fagna því sannarlega að sjá hvernig íþróttastarfið í bænum er að taka kipp. Þegar ég var að alast hér upp var mikið líf í íþróttamálum og ég var á bólakafi í sundinu, sem síðar skilaði mér í afrekshóp í íþróttinni. Það er gott að finna kraftinn magnast í þessu,“ segir hann.
Lesa meira