Góður dagur

Góður dagur á Reykjanesi með Tinnu Björk

Tinna ferðaðist um Reykjanesið ásamt Góa manninum sínum og vinum í skemmtilegri vinaferð. Þau gistu í eina nótt, nutu sín á skemmtilegum veitingastöðum, fóru á sjókayak við hvítu ströndina í Þórustaðavík, skoðuðu Rokksafnið og fengu sér dýrindis kvöldverður í Keflavík.

 

Þú getur fylgst með ævintýrum Tinnu á instagram.com/tinnabkr

 

 

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Góa Sportrönd

Gói Sportrönd fór í skemmtilega para og vinaferð, gleðin var við völd þegar farið var á Kayak, borðað í Grindavík, Rokksafnið skoðað og borðað úti í Keflavík.

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Brynju Dan - Dagur 1

Góður dagur með Brynju Dan á Reykjanesi, fyrsti dagur.

Brynja Dan fór í helgarferð á Reykjanesið með syni sínum, vinkonu og syni hennar. Gist var á Diamond suite í Keflavík, farið í Aurorabasecamp og síðan í hellaskoðun með dive.is, farið var í flot í Grindavík, út að borða hjá Höllu, fjórhjólaferð með 4x4 adventures og borðað á Salthúsinu, heimsóttu Fish house bar & grill og náttúran á Reykjanesi skoðuð.

 

 

 

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Brynju Dan - Dagur 2

Góður dagur með Brynju Dan á Reykjanesi, annar dagur

Brynja Dan fór í helgarferð á Reykjanesið með syni sínum, vinkonu og syni hennar. Gist var á Diamond suite í Keflavík, farið í Aurorabasecamp og síðan í hellaskoðun með dive.is, farið var í flot í Grindavík, út að borða hjá Höllu, fjórhjólaferð með 4x4 adventures og borðað á Salthúsinu, heimsóttu Fish house bar & grill og náttúran á Reykjanesi skoðuð.

 

 

 

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Brynju Dan - Dagur 3

Góður dagur með Brynju Dan á Reykjanesi, þriðji dagur.

Brynja Dan fór í helgarferð á Reykjanesið með syni sínum, vinkonu og syni hennar. Gist var á Diamond suite í Keflavík, farið í Aurorabasecamp og síðan í hellaskoðun með dive.is, farið var í flot í Grindavík, út að borða hjá Höllu, fjórhjólaferð með 4x4 adventures og borðað á Salthúsinu, heimsóttu Fish house bar & grill og náttúran á Reykjanesi skoðuð.

 

 

 

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Tinnu Freys

Tinna fór í rómantíska helgarfeðr á Reykjanesið með manninum sínum. Fyrri nóttina var gist á Light House inn í Garðinum og borðað á Röstin restaurant, rölt um bæinn og Garðskagaviti skoðaður. Seinni nóttina var gist á Hótel DUUS, borðað á ISSI fish and chips og farið á Rokksafnið, heimsóttu seltjörn og kíktu í kaffi á DUUS.

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Írisi Bachman

Íris Bachmann og systir hennar fór í Roadtrip um Reykjanesið, gistu í eina nótt og svo bættist sonurinn við seinni daginn og slóst með í för.

Þær systur byrjuðu á því að skelltu sér í hádegismat á Papa´s Pizza, skoðuðu náttúruperlur á borð við Brimketil, Gunnuhver og Brú milli heimsálfa, gistu á Park inn by Radisson Hotel í Keflavík, borðuðu á Library Bistro/Bar. Seinni daginn skoðuðu þær Garðskagavita, fóru í sund í Vatnaveröld í Keflavík og fengu sér ís á Ungó.

 

Horfa á myndband

Góður dagur á Reykjanesi með Telmu

Telma fór ásamt eiginmanni sínum í helgarferð um Reykjanesið. Þau skoðuðu náttúruperlur, borðuðu á allskyns veitingastöðum, gengu um svæðið og skoðuðu nátturuperlur og áhugaverð mannvirki. Fóru í spa, skokkuðu og nutu sín.

 

 

 

Horfa á myndband