Góður dagur á Reykjanesi með Tinnu Freys

Tinna fór í rómantíska helgarfeðr á Reykjanesið með manninum sínum. Fyrri nóttina var gist á Light House inn í Garðinum og borðað á Röstin restaurant, rölt um bæinn og Garðskagaviti skoðaður. Seinni nóttina var gist á Hótel DUUS, borðað á ISSI fish and chips og farið á Rokksafnið, heimsóttu seltjörn og kíktu í kaffi á DUUS.