Góður dagur á Reykjanesi með Brynju Dan - Dagur 3
Góður dagur með Brynju Dan á Reykjanesi, þriðji dagur.
Brynja Dan fór í helgarferð á Reykjanesið með syni sínum, vinkonu og syni hennar. Gist var á Diamond suite í Keflavík, farið í Aurorabasecamp og síðan í hellaskoðun með dive.is, farið var í flot í Grindavík, út að borða hjá Höllu, fjórhjólaferð með 4x4 adventures og borðað á Salthúsinu, heimsóttu Fish house bar & grill og náttúran á Reykjanesi skoðuð.