Góður dagur á Reykjanesi með Tinnu Björk

Tinna ferðaðist um Reykjanesið ásamt Góa manninum sínum og vinum í skemmtilegri vinaferð. Þau gistu í eina nótt, nutu sín á skemmtilegum veitingastöðum, fóru á sjókayak við hvítu ströndina í Þórustaðavík, skoðuðu Rokksafnið og fengu sér dýrindis kvöldverður í Keflavík.

 

Þú getur fylgst með ævintýrum Tinnu á instagram.com/tinnabkr