Þráinn Kolbeinsson

Þráinn Kolbeinsson við Kleifarvatn á Reykjanesi
Ljósmynd Eygló Gísladóttir
Þráinn Kolbeinsson við Kleifarvatn á Reykjanesi
Ljósmynd Eygló Gísladóttir
Ég er svona ekta strákur úr bænum sem þekkir ekki rosalega mikið annað en það. Ég hafði alveg ferðast eitthvað um landið en Reykjanesið var eitthvað sem ég hafði aldrei spáð í. Ég hafði einu sinni komið til Grindavíkur en vissi ekki að það hefði verið Grindavík - ég var bara þar.

Mundu eftir að fylgja okkur á Spotify og apple - þá fer enginn þáttur framhjá þér!

 

 


Fylgstu með okkur á Facebook

Góðar sögur er líka að finna á Facebook síðu verkefnisins.

Á hverjum degi er eitthvað nýtt og spennandi að frétta á Facebook síðu verkefnis. Kíktu endilega við!