Margrét Sturlaugsdóttir

Margrét ásamt dætrum sínum og ömmustráknum Flóka.
Margrét ásamt dætrum sínum og ömmustráknum Flóka.

Líf Margrétar Sturlaugsdóttur hefur meira og minna snúist um körfubolta. Þar var hún afar sigursæl sem hluti af fyrstu gullkynslóð íþróttarinnar í Keflavík og sem farsæll þjálfari á öllum stigum síðar meir. En rétt eins og í körfunni þá er leikurinn oft erfiður og hreinlega ósanngjarn. Hér segir hún á einlægan hátt frá baráttu sinni við krabbamein, hversu mikið greiningarferlið tók á og  hvernig hún tæklaði meinið á einstakan hátt samhliða því að klára fyrst kvenna á Íslandi FIBA þjálfaragráðu í körfubolta. Einnig ræðir Margrét um sitt hlutverk sem aðstandandi alkóhólista, en faðir hennar háði baráttu við sjúkdóminn um árabil áður en Bakkus hafði betur.

Hlusta á Apple

Hlusta á Spotify


Fylgstu með okkur á Facebook

Góðar sögur er líka að finna á Facebook síðu verkefnisins.

Á hverjum degi er eitthvað nýtt og spennandi að frétta á Facebook síðu verkefnis. Kíktu endilega við!