Veigar Margeirsson

Veigar er aftur fluttur til Íslands. Hér er hann í hljóðveri sínu í Gufunesi. Ljósmynd Eygló Gísla.
Veigar er aftur fluttur til Íslands. Hér er hann í hljóðveri sínu í Gufunesi. Ljósmynd Eygló Gísla.

Hægláta tónskáldið sem haldið hefur sig í Hollywood í næstum tvo áratugi. Hann hefur samið tónlist fyrir stiklur mynda eins og Lord of the rings, Joker og Batman begins, svo nokkrar séu nefndar. Keflvíkingurinn Veigar Margeirsson er einlægur og hógvær þrátt fyrir magnaðan árangur í sínu fagi. Hér segir hann frá einstökum ferli og áföllum sem mótað hafa hans sýn á lífið.

Hlusta á Apple

Hlusta á Spotify


Fylgstu með okkur á Facebook

Góðar sögur er líka að finna á Facebook síðu verkefnisins.

Á hverjum degi er eitthvað nýtt og spennandi að frétta á Facebook síðu verkefnis. Kíktu endilega við!