Guðbjörg Glóð Logadóttir

Keflvíkingurinn Guðbjörg Glóð hefur sannarlega breytt landslaginu þegar kemur að neyslu fiskafurða. …
Keflvíkingurinn Guðbjörg Glóð hefur sannarlega breytt landslaginu þegar kemur að neyslu fiskafurða. Mynd: Eygló Gísla.

Guðbjörg Glóð Logadóttir á stóran þátt í að breyta viðhorfi okkar Íslendinga gagnvart fiski. Á hennar æskuheimili komst lítið annað að þar sem sem frumkvöðullinn faðir hennar seldi fisk til Ameríku við matarborðið. Hún gekk með hugmyndina um Fylgifiska í maganum í áratug áður en hún lét til skarar skríða. Þessi andlegi, gallharði fisksali segir hér frá æskunni í Keflavík og viðskiptunum auk þess sem hún deilir sögu föður síns sem fékk heilavírus tæplega fimmtugur og varð aldrei samur eftir það.

Hlusta á Spotify

Hlusta á Apple


Fylgstu með okkur á Facebook

Góðar sögur er líka að finna á Facebook síðu verkefnisins.

Á hverjum degi er eitthvað nýtt og spennandi að frétta á Facebook síðu verkefnis. Kíktu endilega við!