Ást við fyrstu sýn

Hin þýska Linda Bergmann er yfir sig ástfangin af Íslandi. Linda býr ásamt Einari manni sínum í Njarðvík þar sem hún nýtur rólyndislífs og nálægðar við náttúru. Linda og Caro, besta vinkona hennar, kynntust íslenskum mönnum sínum einmitt á sama barnum með nokkra vikna millibili þegar þær dvöldu á Íslandi sumarlangt. Hún heldur úti vinsælli bloggsíðu (Dear Heima) og er virk á Instagram þar sem hún mærir Reykjanesið ótt og títt.
Lesa meira

Grilluðu stærsta hamborgara Íslands

Alfreð Fannar Björnsson grillaði stærsta hamborgara sem grillaður hefur verið á Íslandi.
Lesa meira

Reykjanesbær verði fjórða stærsta sveitarfélagið í lok árs

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, spáir því að sveitarfélagið verði orðið það fjórða stærsta undir lok árs.
Lesa meira

Framleiðir heilsudrykk úr túmerikrót í Sandgerði

Fyrirtækið iSqueeze Ísland sem sérhæfir sig í framleiðslu á heilsudrykk sem inniheldur hina heilsusamlegu túrmerikrót er með starfsemi í Sandgerði.
Lesa meira

Afar lukkuleg með uppbygginguna á svæðinu

„Áhugamálin mín spila þar stóran þátt en mér líður einmitt hvergi eins vel og í skítagallanum að huga um hestana mína- eða jú mögulega þegar ég er einhverstaðar upp á felli hlaupandi um í náttúrunni."
Lesa meira

Hentugt þegar maður nennir ekki að elda

„Það er nefnilega dálítið skemmtilegt að þegar við sækjum svo í slíkt, verður yfirleitt mikið meira úr ferðinni fyrir vikið,“
Lesa meira

Veröldin aðeins einfaldari hér

„Samfélagið er gott. Börnin mín hafa myndað sterka tengingu við svæðið og finna til öryggis hérna. Leikskólinn Gefnarborg er líka ein ástæða þess að ég hef valið að búa í Garði,“
Lesa meira

Gamli bærinn einstakur og fólkið sem þar býr

„Steinsnar frá bænum má svo finna algjöra paradís. Það er Hólmsvöllur í Leirunni og Golfklúbbur Suðurnesja,“ bendir Ingi Þór á.
Lesa meira

Hugguleg morgunstund í bílnum með kaffibolla og útvarpið

„Ég fagna því sannarlega að sjá hvernig íþróttastarfið í bænum er að taka kipp. Þegar ég var að alast hér upp var mikið líf í íþróttamálum og ég var á bólakafi í sundinu, sem síðar skilaði mér í afrekshóp í íþróttinni. Það er gott að finna kraftinn magnast í þessu,“ segir hann.
Lesa meira

Mögnuð norðurljós á veturna og geggjað sólsetur á sumrin

„Við eigum gott knattspyrnulið, Víði. Ég er í stjórn félagsins og ég get sagt með sanni að það er mikil stemning í bæjarbúum fyrir liðinu. Það er reyndar svolítið þannig að stemningin ræðst mikið af gengi liðsins. Nú erum við í góðum gír svo nú er gaman,“ segir hann og brosir.
Lesa meira